06. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Bólusetningar eru hornsteinn forvarna gegn smitsjúkdómum


Íris Kristinsdóttir

Heilbrigðisyfirvöld þurfa að vera vel vakandi, bæði fyrir breytingum í faraldsfræði smitsjúkdóma sem kalla á breytingar á bólusetningum og fyrir nýjum bóluefnum sem gera okkur kleift að vernda gegn fleiri sjúkdómum.

Iðraólga – samvinna ólíkra heilbrigðisstétta


Sara Bjarney Jónsdóttir

Enn í dag hefur ekki verið hægt að greina iðraólgu með prófunum og er dánartíðni meðal þeirra sem þjást af iðraólgu ekki hærri en annarra. Þrátt fyrir það lifa margir með iðraólgu við mjög skert lífsgæði.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica