03. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Aðgerðahópur heimilislækna. Gunnar Þór Geirsson


Gunnar Þór Geirsson

Forgangsraða þarf tíma lækna svo þeir geti sinnt sjúklingum, kennslu og rannsóknum. En það gerir þetta enginn fyrir okkur. Hvorki fyrir heimilislækna né aðra lækna. Það þarf að berjast fyrir þessu eins og öllu öðru sem er einhvers virði.

Sjaldgæfir sjúkdómar – framfarir og áskoranir. Ólöf Jóna Elíasdóttir


Ólöf Jóna Elíasdóttir

Miklar breytingar hafa þó orðið á Íslandi eftir að Miðstöð sjaldgæfra sjúkdóma tók til starfa á Landspítala árið 2021 þar sem teymi sérhæfðs starfsfólks sinnir meðferð, eftirliti og rannsóknum á sjaldgæfum sjúkdómum.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica