03. tbl. 104. árg. 2018
Ritstjórnargreinar
Umskurður: Primum non nocere
Öll börn eiga rétt á því að vera varin gegn ónauðsynlegum skurðaðgerðum. Vonandi tekst okkur Íslendingum það sem öðrum þjóðum hefur enn ekki tekist, það er að vernda börn fyrir umskurði með lagasetningu.
Mannréttindi í Tyrklandi
Aukinni efnahagslegri velsæld í heiminum ekki fylgt aukið frelsi eða lýðræði. Þvert á móti átti lýðræði hvað erfiðast uppdráttar á liðnu ári samanborið við síðustu áratugi. Það ríki þar sem staða mannréttinda hefur versnað hvað hraðast á síðustu árum er Tyrkland.
Fræðigreinar
-
Lifrarbólga A á Íslandi
Hallfríður Kristinsdóttir, Arthur Löve, Einar Stefán Björnsson -
Samanburður á styrk grindarbotnsvöðva hjá keppnisíþróttakonum og óþjálfuðum konum
Ingunn Lúðvíksdóttir, Hildur Harðardóttir, Þorgerður Sigurðardóttir, Guðmundur F. Úlfarsson -
Læknar og listaskáld, líkskurðarmeistarar og leikhús. Úlfhildur Dagsdóttir
Úlfhildur Dagsdóttir
Umræða og fréttir
-
Myndin á kápu janúarblaðsins
Védís Skarphéðinsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Meira um heilsu lækna. María Soffía Gottfreðsdóttir
María Soffía Gottfreðsdóttir -
Áfengisvandi aldraðra er falinn vandi - segir Hildur Þórarinsdóttir öldrunarlæknir
Hávar Sigurjónsson -
Nýjar leiðbeiningar um greiningu og meðferð sortuæxla
Hávar Sigurjónsson -
Lakkrís getur verið lífshættulegur segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur
Hávar Sigurjónsson -
Breytt staða og framtíð – FÍH eitt af fjórum meginfélögum LÍ
Salome Ásta Arnardóttir -
Nýjungar í MS. Segulómun og lyf við greiningu og meðferð
Hávar Sigurjónsson -
Lögfræði 26. pistill. Nauðsynlegar og ónauðsynlegar aðgerðir á börnum
Dögg Pálsdóttir - 100 ára afmælisdagskrá Læknafélags Íslands 2018
- Öldungar vorið 2018 - fundir og sumarferðaráætlun