05. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
Góður árangur erfðalækninga
Stefán Karlsson
Fullyrða má að genalækningar hafa tekist vel við marga sjúkdóma og má búast við góðum framförum á næsta áratug með notkun veiruvektora. Nýlega var lýst aðferðum við að gera minni breytingar á erfðaefninu með tækni þar sem unnt er að gera við stökkbreytingar.
TAVI-aðgerðir – Ósæðarlokuísetning með þræðingartækni - Reynslan á Íslandi og alþjóðleg þróun
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Með vaxandi aldri þjóðar fjölgar mjög sjúklingum með ósæðarlokuþrengsl og íslensk rannsókn bendir til að fjöldi þeirra muni tvöfaldast á næstu 25 árum. Fyrsta ósæðarlokuaðgerð var gerð með þræðingartækni í Frakklandi í apríl 2002. Framkvæmdar hafa verið yfir 300.000 TAVI-aðgerðir í heiminum síðan.
Fræðigreinar
-
Tíðni einkenna og meðferð þeirra á síðasta sólarhring lífs hjá deyjandi sjúklingum á Landspítala og hjúkrunarheimilum
Svandís Hálfdánardóttir, Kristín Lára Ólafsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir -
Auka ópíóíðar, róandi lyf, svefnlyf og prótónupumpuhemlar hættu á beinbrotum?
Guðlaug Þórsdóttir, Elísabet Benedikz, Sigríður A. Þorgeirsdóttir, Magnús Jóhannsson -
Sjúkratilfelli. Hverfandi lungu
Þórunn Halldóra Þórðardóttir, Árni Jón Geirsson, Sif Hansdóttir
Umræða og fréttir
- Hugmynd að dagskrá? Fyrir Læknadaga 15. -19. janúar 2018
-
Ný stjórn LÍ kosin í rafrænni allsherjaratkvæðagreiðslu - Þrjú sækjast eftir embætti formanns
Þröstur Haraldsson -
Erum regnhlíf fyrir margar undirsérgreinar - segir Kristín Huld Haraldsdóttir nýr formaður Skurðlæknafélags Íslands
Þröstur Haraldsson -
Betra kandídatsár með nýrri reglugerð - segir Inga Sif Ólafsdóttir lungnalæknir og kennslustjóri kandídata á Landspítala
Þröstur Haraldsson - Besta erindi unglæknis eða læknanema 2017
-
Upphaf og þróun heila- og taugaskurðlækninga á Íslandi 1971-2017 – Afmælisgrein
Kristinn R.G. Guðmundsson -
Embætti landlæknis 18. pistill. Milliverkanir og frábendingar lyfja
Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Jón Pétur Einarsson, Ólafur B. Einarsson -
Frá öldungadeild LÍ. Minningar um kynþáttamisrétti. Tryggvi Ásmundsson
Tryggvi Ásmundsson - Ný orlofsíbúð í höfuðborginni
-
Frá vísindasiðanefnd
Kristján Erlendsson